Um bpo innheimtu

BPO Innheimta ehf. er framsækið innheimtufyrirtæki á sviði innheimtu á Íslandi. BPO Innheimta ehf. varð löggilt innheimtufyrirtæki í byrjun árs 2020 og starfar þ.a.l. undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins.

BPO Innheimta ehf. leggur sína vigt á vogaskálarnar í umhverfismálum og er því nánast að öllu leiti með rafræna starfsemi.

Þjónusta BPO Innheimtu ehf. sem samanstendur af fruminnheimtu, milliinnheimtu og löginnheimtu er kröfuhöfum að kostnaðarlausu.

Eigandi og framkvæmdastjóri félagsins er Guðlaugur Magnússon sem hefur áralanga reynslu við stjórnun innheimtufyrirtækja unnið fyrir ýmsar fjármálastofnanir á Íslandi.


Sækja skrá

Skilmálar

Gjaldskrá

AML policy